Fundur Vinstri grænna í Vonarstræti

Fundur Vinstri grænna í Vonarstræti

Kaupa Í körfu

*Upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar slitnaði eftir 615 daga *Viðræður um rauðgræna stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna líklega í dag *Munu leggja áherslu á bráðaaðgerðir, breyttan Seðlabanka og hreinsun í stjórnsýslunni MYNDATEXTI: Á leið í stjórn? Forystusveit Vinstri grænna fundaði í húsnæði þingflokks VG í Vonarstræti í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar