Stjórnarslit í Alþingishúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjórnarslit í Alþingishúsinu

Kaupa Í körfu

*Geir H. Haarde telur að stjórnin hefði haldið hefði Samfylkingin ekki krafist forystunnar *Uppstokkun frestað vegna persónulegra aðstæðna Ingibjargar SÍÐDEGIS á sunnudag, á fundi Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, varð Geir ljóst að það stefndi í stjórnarslit. MYNDATEXTI: Umsetinn Geir H. Haarde svarar spurningum blaðamanna eftir að ljóst var að stjórnin væri fallin í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar