Stjarnan - Njarðvík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - Njarðvík

Kaupa Í körfu

STJARNAN úr Garðabæ leikur til úrslita í bikarkeppni karla í körfuknattleik í fyrsta skipti og mætir þar hinu óstöðvandi liði KR-inga. Garðbæingar lögðu Njarðvíkinga að velli í miklum baráttuleik í Ásgarði í gærkvöld, 83:73, en Teitur Örlygsson, núverandi þjálfari Stjörnunnar, bar þar sigurorð af sínu gamla félagi. Á myndinni skorar Fannar Freyr Helgason fyrir Stjörnuna í leiknum. Á laugardag unnu KR-ingar öruggan sigur á Grindavík, 82:70, og þeir hafa nú unnið alla leiki í öllum mótum vetrarins. 4-5

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar