Stjórnarslit í Alþingishúsinu
Kaupa Í körfu
"ÞVÍ miður hefur það nú gerst sem ég óttaðist allan tímann frá því að bankahrunið varð í byrjun október að stjórnarkreppa mundi bætast ofan á efnahagskreppuna," sagði Geir H. Haarde á Alþingi í gær og kallaði eftir ábyrgð þingmanna þannig að björgunaraðgerðirnar færu ekki út um þúfur. ....."RÍKISSTJÓRN sem í raun hefur verið óstarfhæf um margra vikna ef ekki mánaða skeið hefur orðið að játa sig sigraða. Þessi stjórnarslit fara nokkuð harkalega fram," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á Alþingi í gær og furðaði sig á hörðum orðum fráfarandi forystumanna. MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir