Stjórnarmyndunarviðræður
Kaupa Í körfu
VIÐRÆÐUR um minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru langt á veg komnar og búist við að þeim ljúki í kvöld eða á morgun. Nokkur áhersluatriði hafa komið upp sem flokkana greinir á um. MYNDATEXTI Stjórnarmyndun Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, hjálpar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar, upp í bíl sinn fyrir utan Bessastaði í gær eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafði veitt þeim umboð til myndunar minnihlutastjórnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir