Bókmenntaverðlaun á Bessastöðum

Bókmenntaverðlaun á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Rithöfundarnir Einar Kárason og Þorvaldur Kristinsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin í gær, fyrir bækur sínar Ofsa og Lárus Pálsson leikara RITHÖFUNDARNIR Einar Kárason og Þorvaldur Kristinsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin á Bessastöðum í gær. Einar fyrir Ofsa, skáldsögu sem gerist á tímum Sturlunga og Þorvaldur fyrir ævisöguna Lárus Pálsson leikara. MYNDATEXTI: Verðlaunahafar Þeir Þorvaldur Kristinsson og Einar Kárason brostu sínu breiðasta við verðlaunaafhendinguna á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar