Kap VE tekur inn nýtt troll
Kaupa Í körfu
*Veiðarnar skilgreindar sem tilraunaveiðar *Leyfi gefin út til skamms tíma *Upplýsingar um stofnstærð og veiðiþol vantar *Veiðarfærin sérhæfð UM 20 dagar eru liðnir síðan áhöfnin á Hugin VE fékk góðan gulldepluafla í Grindavíkurdýpi og vakti þessi veiðiskapur þá fyrst athygli. Nú hafa fjórtán skip fengið leyfi til þessara veiða og umsóknir þriggja annarra útgerða bíða afgreiðslu í sjávarútvegsráðuneyti. MYNDATEXTI: Gert klárt á gulldeplu Ofurtóg, plasthlerar og þan-troll sett um borð í Kap VE í Sundahöfn. Veiðarfærin þurfa að vera eins létt og mögulegt er.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir