Stjórnarmyndunarviðræður
Kaupa Í körfu
NOKKRIR þeirra, sem leika stærstu hlutverkin við myndun nýrrar ríkisstjórnar, eiga það sameiginlegt að hafa setið saman í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar frá 1988 til 1991. Í þeirri ríkisstjórn áttu sæti meðal annarra Jóhanna Sigurðardóttir, verðandi forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, verðandi fjármálaráðherra, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem veitti stjórnarmyndunarumboðið nú. Jóhanna var félagsmálaráðherra, Steingrímur landbúnaðar- og samgönguráðherra og Ólafur Ragnar fjármálaráðherra. MYNDATEXTI: Nýir tímar Stjórnarmyndunarviðræður í Alþingishúsinu í gærmorgun. Steingrímur J. Sigfússon er í forsvari fyrir Vinstri græna og Jóhanna Sigurðardóttir í forsvari fyrir Samfylkinguna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir