Fötin flokkuð fyrir pokamarkaðinn

Svanhildur Eiríksdóttir

Fötin flokkuð fyrir pokamarkaðinn

Kaupa Í körfu

"Hér er alltaf eitthvað í boði og draumurinn er að hér myndist kaffihúsastemning þar sem fólk kemur og sest niður og tekur þátt í starfinu. Starfsemin er fjölbreytt og við komum til með að geta nýtt húsið betur þegar það verður allt tilbúið. Uppákomurnar kosta ekkert en við erum með bauka fyrir frjáls framlög," sagði Ester Daníelsdóttir, foringi hjá Hjálpræðishernum, en hún og eiginmaður hennar, Wouter van Gooswilligen, stýra starfi Hjálpræðishersins á Suðurnesjum sem er í byggingu 730 á Vallarheiði. MYNDATEXTI: Fötin flokkuð fyrir pokamarkaðinn Katrín O. Johannessen og Kristín María Waage eru sjálfboðaliðar og starfa hér við flokkun fatnaðar við hlið mæðgnanna Moiru Ruth van Gooswilligen og Esterar Daníelsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar