Viggó Sigurðsson

hag / Haraldur Guðjónsson

Viggó Sigurðsson

Kaupa Í körfu

VIÐ spiluðum hreinlega hörmungar-handbolta og það er hreinn dónaskapur við stuðningsmenn okkar hvernig menn eru innstilltir á leikinn inni á leikvellinum,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Fram, ómyrkur í máli eftir að lærisveinar hans voru felldir úr efsta sæti N1-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Hauka kjöldrógu Framara, 30:20, og tóku við toppsætinu MYNDATEXTI Svekktur Viggó Sigurðsson, þjálfari Fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar