Valur - Akureyri

Valur - Akureyri

Kaupa Í körfu

VALSMENN minntu hressilega á sig í N1 deild karla í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir burstuðu Akureyringa 32:21 á Hlíðarenda. Bikarmeistararnir sitja í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir meisturunum í Haukum og eru einnig komnir í undanúrslit bikarkeppninnar. Norðanmenn eru hins vegar að gefa eftir í baráttunni og sitja í sjötta sæti með tólf stig eftir að hafa leikið ljómandi vel fyrir áramót. MYNDATEXTI Skotfæri Arnór Gunnarsson, hornamaður Vals, í góðu marktækifæri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar