Hundalíf á Íslandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hundalíf á Íslandi

Kaupa Í körfu

Hundar gleðjast í snjónum ekki síður en mannanna börn SJÁÐU mig, sjáðu mig! gætu hundarnir verið að segja við ljósmyndarann í æðislegri gleði sinni. "Þeir elska það allir að leika sér í snjónum," segir Gunnar Ísdal, en hann rekur hundaleikskólann Voffaborg sem er til húsa í Víðidal. MYNDATEXTI: Mikil gleði Hundarnir á Voffaborg gleðjast yfir gestakomunni og leita allra leiða til að vekja athygli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar