Natófundur

Natófundur

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins telur mikilvægt að skoða aðkomu bandalagsins að vörnum á norðurslóðum FRAMKVÆMDASTJÓRI Atlantshafsbandalagsins (NATO) hefur á síðustu árum einblínt á "heit" svæði á borð við Afganistan og Kákasus en þarf nú að beina sjónum sínum að kaldari slóðum. Ástæðan er sú að norðrið mun ef til vill ekki verða jafn "kalt" í framtíðinni. MYNDATEXTI. Í sviðsljósinu Geir H. Haarde, fráfarandi forsætisráðherra, og Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar