Háskólanemar mótmæla við Alþingi

Háskólanemar mótmæla við Alþingi

Kaupa Í körfu

Kröfuspjöldin enn á lofti NÁMSMENN fylktu liði fyrir framan Alþingishúsið í gær og ítrekuðu kröfur frá því fyrr í vetur um að stjórnvöld drægju til baka skerðingu á framlögum til Lánasjóðs íslenskra námsmanna og Háskóla Íslands. Meðal mótmælenda var Sigurður Kári Árnason, oddviti Röskvu, sem sagði að ekki yrði slegið af kröfunum eftir stjórnarskiptin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar