Framsóknarmaddaman blæs til sóknar

Framsóknarmaddaman blæs til sóknar

Kaupa Í körfu

Breytt stjórnarskrá er skilyrði Framsóknar fyrir stuðningi við minnihlutastjórn VÆNTANLEG ríkisstjórn hefur náð samkomulagi um að efna til stjórnlagaþings, sem fær það verkefni að endurskoða stjórnarskrána. Um er að ræða eitt þriggja skilyrða sem Framsóknarflokkurinn setur fyrir því að verja ríkisstjórnina falli en hin tvö eru að ráðist verði í miklar aðgerðir til hjálpar heimilum í landinu og að kosið verði til Alþingis í síðasta lagi 25. apríl nk. MYNDATEXTI: Kosið í haust? 63 fulltrúar verða kosnir til setu á stjórnlagaþingi í haust ef hugmyndir Framsóknarflokksins ná fram að ganga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar