Steingrímur J. talar við fréttamenn

Steingrímur J. talar við fréttamenn

Kaupa Í körfu

Breytt stjórnarskrá er skilyrði Framsóknar fyrir stuðningi við minnihlutastjórn... Jafnrétti í fyrirrúmi ÞETTA verður tímamótaríkisstjórn hvað jafnréttismál varðar, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG og tilvonandi fjármálaráðherra, að loknum fundum forystumanna Samfylkingar og VG um minnihlutaríkisstjórn í gær. MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar