Dekurstofan - Undína Sigmundsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dekurstofan - Undína Sigmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Undanfarin tíu ár hef ég verið að gera það sem kallað er "semi permanent makeup" eða "cosmetic tattoo" en í því felst meðal annars að gera varanlegar augnlínur, augabrúnir og línur á varir. Mig hafði lengi langað til að bæta við mig Medical tattoo og ég lét verða af því í fyrrasumar. MYNDATEXTI: MYNDATEXTI: Að störfum Undína mundar nálina þar sem hún vinnur að því að laga lit á öri á fæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar