Brúðkaupsmyndir frá Hótel Rangá

Jónas Erlendsson

Brúðkaupsmyndir frá Hótel Rangá

Kaupa Í körfu

Færist í vöxt að erlend pör komi hingað til lands til að láta gefa sig saman "Við sjáum um brúðkaup fyrir útlendinga um það bil aðra hverja viku núna yfir vetrartímann því það eru margir sem vilja "hvítt brúðkaup". Þetta er býsna spennandi og nýtt fyrir okkur," segir Björn Erikson, hótelstjóri á Hótel Rangá á Suðurlandi. MYNDATEXTI: Hjón Sr. Guðbjörg Arnardóttir gaf Sarah Graham og Ben Thomson saman í Oddakirkju á miðvikudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar