Neyðarstjórn kvenna - Stofnfundur

Neyðarstjórn kvenna - Stofnfundur

Kaupa Í körfu

HÁTT í hundrað konur mættu á stofnfund nýrrar stjórnmálahreyfingar Neyðarstjórnar kvenna sem haldinn var í gær. Ragnhildur Sigurðardóttir, einn talsmanna, segir að rennt hafi verið blint í sjóinn en mæting og stemning á fundinum framar vonum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar