Ilmur Stefánsdóttir og kubbarnir

Ilmur Stefánsdóttir og kubbarnir

Kaupa Í körfu

MIG langaði til að gera listina snertanlega,“ segir Ilmur Stefánsdóttir myndlistarkona og höfundur mjög sérstæðrar sýningar sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kl. 11 í dag. myndatexti Errókubbar Ilmur Stefánsdóttir með kubbana sína. Ókeypis er inn á safnið og sýningin ætluð börnum á öllum aldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar