Fundur

Fundur

Kaupa Í körfu

OF hægt gengur að ljúka endurskipulagningu bankakerfisins. Fari þessi vinna ekki að ganga hraðar mun það tefja nauðsynlega uppbyggingu atvinnulífsins. Þessar raddir komu fram hjá nokkrum fundarmönnum á fundi sem Sjálfstæðisflokkurinn hélt í gær MYNDATEXTI Fögnuður Sjálfstæðismenn fögnuðu Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, vel og innilega við upphaf fundarins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar