Jóhanna og Steingrímur sitja fyrir svörum

Jóhanna og Steingrímur sitja fyrir svörum

Kaupa Í körfu

FYRIR hádegi í gær voru fylgismenn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar byrjaðir að skipuleggja kynningarfund um ríkisstjórnarsamstarf flokkanna. Kynningin á því átti að fara fram við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli, táknrænt fyrir byrjunarstað mótmælanna sem grasrót flokkanna telur að hafi leitt til stjórnarskiptanna. En babb kom í bátinn MYNDATEXTI Ekki er talið líklegt að Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. myndi nýja ríkisstjórn fyrr en eftir helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar