Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir

Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

VINANET, spjall á netinu fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára sem hefur einangrað sig frá samfélaginu, verður formlega opnað á morgun. Um er að ræða samstarfsverkefni Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og ungmennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, að sögn Garðars Arnar Þórssonar, verkefnisstjóra Vinanetsins sem er að danskri fyrirmynd. MYNDATEXTI Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir er einn þeirra sjálfboðaliða sem halda utan um Vinanetið. Ætlunin er að spjallhóparnir á Vinanetinu hittist ásamt sjálfboðaliðunum einu sinni í mánuði og geri eitthvað skemmtilegt saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar