Vetur í Heiðmörk

Vetur í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

ÁLFTIRNAR búa sig til lendingar á Elliðavatni í kyrrlátri fegurð vetrarins. Stillur undanfarinna daga hafa gert það að verkum að drifhvítur snjórinn helst dúnmjúkur og léttur og þyrlast um fætur göngumanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar