Mótmæli á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Það er til róttækni af ýmsu tagi þó að orðið hafi lengi verið notað fyrst og fremst um harðdræga vinstristefnu. Kannski er það arfur hins atkvæðamikla en jafnframt athyglisfreka sjöunda áratugar. Þá þóttu vinstriróttæklingar kræfastir allra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar