Skólahljómsveit Kópavogs.

Heiðar Kristjánsson

Skólahljómsveit Kópavogs.

Kaupa Í körfu

Barnablaðið fékk að fylgjast með æfingu A-sveitar Skólahljómsveitar Kópavogs í vikunni sem samanstendur af yngstu börnum hljómsveitarinnar, þ.e. börnum í 4.-6. bekk. MYNDATEXTI Einbeitingin skín úr augum barnanna þar sem þau bæði lesa nótur og fylgjast með stjórnanda sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar