Fjölnir - Fylkir - Laugardalsvöllur

Fjölnir - Fylkir - Laugardalsvöllur

Kaupa Í körfu

HÚSVÍKINGURINN Ásmundur Arnarsson er að hefja sitt fimmta tímabil sem þjálfari Fjölnis. Liðið, sem er nú á öðru ári í efstu deild, hefur misst nokkra af lykilmönnum frá síðustu leiktíð en stefnir að því að festa sig í sessi í efstu deild. MYNDATEXTI Gekk vel Fjölnismenn höfðu ríka ástæðu til að fagna oft og vel í fyrra, á fyrsta ári sínu í efstu deild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar