Stjarnan - Tindastóll
Kaupa Í körfu
Stjarnan bar í gær sigurorð af Tindastóli í viðureign 15. umferðar í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik, 86:82. Stjarnan hafði undirtökin allan tímann, en þrátt fyrir að hafa nokkrum sinnum náð allt að 11 stiga forskoti á andstæðinga sína tókst Sauðkrækingum alltaf að minnka muninn og halda heimamönnum á tánum og einhverri spennu í leiknum sjálfum. MYNDATEXTI Góður Justin Shouse lék vel með Stjörnunni í gærkvöld eins og svo oft áður og gerði 21 stig fyrir lið sitt gegn Tindastóli. Stjarnan vann
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir