Stjarnan - Tindastóll

Stjarnan - Tindastóll

Kaupa Í körfu

Stjarnan bar í gær sigurorð af Tindastóli í viðureign 15. umferðar í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik, 86:82. Stjarnan hafði undirtökin allan tímann, en þrátt fyrir að hafa nokkrum sinnum náð allt að 11 stiga forskoti á andstæðinga sína tókst Sauðkrækingum alltaf að minnka muninn og halda heimamönnum á tánum og einhverri spennu í leiknum sjálfum. MYNDATEXTI Góður Justin Shouse lék vel með Stjörnunni í gærkvöld eins og svo oft áður og gerði 21 stig fyrir lið sitt gegn Tindastóli. Stjarnan vann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar