Gufustrókar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gufustrókar

Kaupa Í körfu

SÉ grannt skoðað og ímyndunaraflinu sleppt lausu má leika sér að því að sjá tröllkarla eða aðrar kynjaverur í þessum gufustrókum sem stíga frá virkjuninni á Hellisheiði. Kosturinn við þessar verur er að þær gera engum mein og hverfa jafnskjótt og þær myndast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar