Atli Thoroddsen

Atli Thoroddsen

Kaupa Í körfu

Árið 2000 fór Atli Thoroddsen, 29 ára gamall flugmaður hjá Icelandair, að finna fyrir verk við nára sem leiddi niður í fót. Þetta var byrjunin á krabbameini sem greindist ekki fyrr en sex árum síðar þrátt fyrir að Atli gengi milli lækna til að fá sjúkdómsgreiningu og viðeigandi meðferð. MYNDATEXTI Ósáttur Atli Thoroddsen er ósáttur við heilbrigðiskerfið, sem hann segir hafa brugðist sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar