Þingflokksfundir í Alþingi

Þingflokksfundir í Alþingi

Kaupa Í körfu

TÖLUVERÐRAR óþreyju gætti meðal fylgismanna Vinstri grænna (VG) og Samfylkingarinnar vegna þess hversu treglega hefur gengið að mynda ríkisstjórn flokkanna, sem Framsóknarflokkurinn ver falli. MYNDATEXTI Fundir Sigmundur Davíð og Össur Skarphéðinsson heilsuðust í þinghúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar