Jón Ingi Sigmundsson fékk Selfosssprotann

hag / Haraldur Guðjónsson

Jón Ingi Sigmundsson fékk Selfosssprotann

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er mjög gefandi starf, ekki síst kórstarfið, enda alltaf gaman að vinna með fólki sem kemur af sjálfsdáðum og af eigin áhuga," segir Jón Ingi Sigurmundsson, kennari og kórstjóri á Selfossi. Kjartan Björnsson, skipuleggjandi Selfossþorrablótsins, afhenti Jóni Inga Selfosssprotann á blótinu í ár. Selfosssprotinn er afhentur árlega á þorrablótinu fyrir framlag í þágu tónlistarinnar. MYNDATEXTI: Selfosssprotinn Garðar Thor Cortes, Jón Ingi og Kjartan Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar