Haukur F. Hannesson

Haukur F. Hannesson

Kaupa Í körfu

Fjárfest í framtíð Haukur F. Hannesson miðlar af reynslu sinni sem menningarstjórnandi í sænsku bankakreppunni Á ÞINGI Bandalags íslenskra listamanna, BÍL, um helgina, vakti erindi Hauks F. Hannessonar sellóleikara mikla athygli. Haukur lauk á sínum tíma doktorsprófum í listrekstrarfræði og menningarstjórnmálum frá City University í London, en hefur starfað í Svíþjóð um árabil, meðal annars sem framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar í Gävle.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar