Góa, Helgi Vilhjálmsson
Kaupa Í körfu
HANN hafði lært til verka í sælgætisverksmiðju, en ákvað svo í samstarfi við félaga sinn Karl Ágústsson að spreyta sig á eigin framleiðslu og festi kaup á karamelluvél árið 1968. Síðan hefur reksturinn farið sístækkandi og er fyrirtæki Helga Vilhjálmssonar í dag orðið eitt það umsvifamesta á íslenskum matvælaiðnaði, með mikið úrval af ljúffengu sælgæti og fjölda skyndibitastaða hringinn í kringum landið, og meira að segja einn í Litháen. Starfsmenn eru alls um 180 talsins og veltan á síðasta ári slagaði upp í tvo milljarða MYNDATEXTI Sælgætið hans Helga í Góu skipar stóran sess í matarmenningu Íslendinga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir