Eyjólfur Friðgeirsson
Kaupa Í körfu
FÁIR gera sér grein fyrir því hlutverki sem þarinn hefur leikið í sögu þjóðarinnar. Það var einkum í harðindum að þarinn var nýttur og var þá m.a. notaður til að drýgja korn í bakstur. „En þetta þótti fátækramatur og maður hefur heyrt sögur af því að á sumum heimilum hafi verið farið með það eins og mannsmorð að þurfa að leggja sér þarann til munns,“ segir Eyjólfur Friðgeirsson líffræðingur en bætir við að nú sé öldin önnur og æ fleiri geri sér grein fyrir þeirri hollustu sem býr í þara og sölum MYNDATEXTI Eyjólfur hefur þróað fjölbreytta vöru úr þara og sölum. Varan er meinholl og vænleg til útflutnings, bæði sem heilsuvara og hnossgæti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir