Árbæjarsafn

Heiðar Kristjánsson

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

"Það er ekki hægt að bíða því fólk hendir öllu í dag" "GAMLI potturinn sem þú greipst með þér til að mótmæla á Austurvelli er orðinn sagnfræðilega mikilvægur og vonandi safngripur," segir Gerður Róbertsdóttir, deildarstjóri varðveisludeildar á Árbæjarsafni. Bæði Þjóðminjasafnið og Árbæjarsafn hafa lýst áhuga á að komast yfir áhöld úr nýliðinni búsáhaldabyltingu, til dæmis pönnur og potta, en einnig mótmælaspjöld og önnur gögn sem tengjast mótmælum síðustu vikur. MYNDATEXTI: Merkilegt kröfuspjald Á Árbæjarsafni er ýmislegt að finna tengt mótmælum liðinna áratuga, m.a. mótmælaspjöld og stólfót úr Gúttóslagnum 1932. Gerður Róbertsdóttir stendur við kröfuspjald um aukinn kosningarétt frá 1923.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar