Krakkar í Kramhúsinu
Kaupa Í körfu
Barnablaðið heimsótti Kramhúsið í vikunni og fékk að fylgjast með leiklistaræfingu 9-11 ára krakka. Leikkonurnar Magnea Valdemarsdóttir og Aðalbjörg Árnadóttir kenna krökkunum og segja þær aðaláhersluna vera á að virkja leikgleði og sköpunarkraft hvers og eins. Þegar okkur bar að garði var speglaleikur í fullum gangi þar sem Magnea beygði og sveigði líkama sinn, hendur og andlit og krakkarnir spegluðu hreyfingar hennar. Þessi æfing virtist alls ekki svo auðveld en afskaplega skemmtileg. MYNDATEXTI Krakkarnir á leiklistarnámskeiði Kramhússins voru kátir og sýndu leikni sína í speglaleik.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir