Inga Birgisdóttir

Heiðar Kristjánsson

Inga Birgisdóttir

Kaupa Í körfu

Sumir eru komnir með hálfgert ofnæmi fyrir orðinu, en eru samt með það á heilanum. Það þröngvar sér inn í allar umræður manna á milli og er ábyggilega mest notaða orð í fjölmiðlum þessa dagana. KREPPA. Hvað annað? Hún er allt umlykjandi, snertir alla, breytir öllu og orðið sjálft hengir sig eins og sjálfkrafa við allt; krepputíska, kreppumatur, kreppu þetta og kreppu hitt. MYNDATEXTI Inga Birgisdóttir kennari og tannfræðingur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar