Umræður á Alþingi 2009

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umræður á Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

Jóhanna Sigurðardóttir sat kankvís í stóli forsætisráðherra í þingsölum í gær þegar forveri hennar í embættinu, Geir H. Haarde, lagði leið sína í ræðustól sem þingmaður. Beindi Geir fyrirspurn til Jóhönnu um ráðningar í bankaráð. Miklar umræður urðu einnig á Alþingi um málefni Seðlabankans og hvort IMF hefði gert athugasemdir við frumvarp Jóhönnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar