Sverrir Guðjónsson

Einar Falur Ingólfsson

Sverrir Guðjónsson

Kaupa Í körfu

*Sjónum verður beint að Grjótaþorpinu á Vetrarhátíð um næstu helgi *Garðar verða lýstir upp, leikarar verða með og gestir upplifa liðna tíma FJÖLDI viðburða verður á Vetrarhátíð á föstudagskvöld og laugardag um næstu helgi, en þá er einnig Safnanótt sem hefur notið mikilla vinsælda í menningarlífi borgarinnar. MYNDATEXTI: Í Grjótaþorpinu "Hér og þar verða uppákomur og hugmyndin er að það verði líf í húsunum; að fólk gangi inn í gamlan tíma," segir Sverrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar