Sérstakur saksóknari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sérstakur saksóknari

Kaupa Í körfu

*Embætti sérstaks saksóknara hefur verið starfandi í viku *Uppljóstrarar sleppa við ákæru ef þeir uppfylla skilyrð ÞRÁTT fyrir hálfkláraða vinnuaðstöðu kynnti sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, embætti sitt í gærdag. Um leið var tekið í gagnið nýtt vefsvæði saksóknarans. MYNDATEXTI: Fimm manna herdeild Sigurður Tómas Magnússon, Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, Ólafur Þór Hauksson, Sveinn Ingiberg Magnússon og Grímur Grímsson rannsaka grun um refsiverða háttsemi í tenglsum við bankahrunið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar