Elísabet Hjörleifsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Elísabet Hjörleifsdóttir

Kaupa Í körfu

Konum líður verr en körlum í krabbameinsmeðferð Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri, lauk nýlega doktorsnámi frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð og fjallaði í verkefninu um líðan, bjargráð og ánægju með þjónustu hjá sjúklingum í meðferð vegna krabbameins á göngudeildum hér á landi. Þunglyndi Konur í krabbameinsmeðferð hafa marktækt meira þunglyndi en karlar, samkvæmt rannsókn Elísabetar Hjörleifsdóttur, kennara við Háskólann á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar