Sigurður á Stakkafelli - Landað í Grindavík

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður á Stakkafelli - Landað í Grindavík

Kaupa Í körfu

*Margir doka við vegna lágs þorskverðs *Verðið skárra þegar það eru brælur *Svipað nudd í Breiðafirðinum og undanfarin ár *Einstök tíð á miðjum þorra "ÞAÐ gengur bara alveg ljómandi, þakka þér fyrir, það er myljandi fiskur um allt," sagði Óskar Jensson, skipstjóri á Aski GK, 30 tonna báti frá Grindavík í samtali eftir hádegið í gær. MYNDATEXTI: Landað í Grindavík Margir voru á sjó í gær og afli ágætur. Skipstjórinn á Aski segir ekki algengt að fá svo góðan afla fyrri hluta febrúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar