Kjartan Ólafsson tónskáld

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kjartan Ólafsson tónskáld

Kaupa Í körfu

* Punktakerfi STEFs verður aftengt * Tónskáldum hefur ekki verið og verður ekki mismunað eftir félagsaðild, segir formaður TÍ * Öll verk verða metin jöfn KJARTAN Ólafsson tónskáld, sem jafnframt er formaður Tónskáldafélags Íslands, TÍ og varaformaður STEFs, hafnar því að regluverk STEFs, Samtaka tónskálda og eigenda flutningsréttar, mismuni tónskáldum eftir því hvers konar tónlist þau semji, og jafnframt sé það fjarri sanni að tónlist sé metin æðri eða óæðri eftir því hvort um er að ræða popptónlist eða svokallaða alvarlegri tónlist MYNDATEXTI: Kjartan Ólafsson Ekki erfitt að leysa málin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar