Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Kaupa Í körfu

Það ræðst næstkomandi laugardag hvaða lag fer út til Rússlands fyrir Íslands hönd í úrslit Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í maí.... Nýtt undirspil Edgar Smári syngur lag Heimis Sindrasonar, "The kiss we never kissed". "Við þurftum að taka upp aðra töku af undirspilinu. Málið er að Klara í Nylon ætlaði að syngja lagið fyrir mig upphaflega en svo þurfti hún að fara utan og þá fékk ég Edgar Smára en ég fékk hann svo seint að við þurftum að nota upptökuna af undirleiknum sem var gerður fyrir Klöru í undankeppninni." _______________________________________________ The kiss we never kissed Lag: Heimir Sindrason Texti: Ari Harðarson Flytjandi: Edgar Smári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar