Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Kaupa Í körfu

Það ræðst næstkomandi laugardag hvaða lag fer út til Rússlands fyrir Íslands hönd í úrslit Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í maí.... Allt í góðum gír "Ég kem ekki þannig nálægt undirbúningnum en ég held að hann gangi bara ágætlega," segir Erla Gígja Þorvaldsdóttir, höfundur lagsins "Vornótt", sem barnabarn hennar, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, syngur. "Þetta var allt orðið nokkuð klárt en þær eru að æfa eitthvað þarna, hún og bakraddasöngkonurnar. Þetta er allt í góðum gír." _____________________________ Vornótt Lag: Erla Gígja Þorvaldsdóttir Texti: Hilmir Jóhannesson Flytjandi: Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar