Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Kaupa Í körfu

Það ræðst næstkomandi laugardag hvaða lag fer út til Rússlands fyrir Íslands hönd í úrslit Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í maí.... Langar til Rússlands "Ég hef aðallega verið í kjólamálum, viðtölum og að æfa atriðið," segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem syngur lag Óskars Páls Sveinssonar, "Is it true". "Það verða ekki miklar breytingar á atriðinu, við höldum þessu nokkuð einföldu enda lagið voða klassísk og elegant þannig að það er lítið hægt að gera í kringum það."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar