Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009

Kaupa Í körfu

Það ræðst næstkomandi laugardag hvaða lag fer út til Rússlands fyrir Íslands hönd í úrslit Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í maí.... Karnivalstemning Tvö lög í úrslitakeppninni eru eftir Hallgrím Óskarsson og því er nóg að gera hjá honum. ....Aðra sögu er að segja af laginu "Undir regnbogann" sem Ingó syngur en það hefur gengist undir nokkrar breytingar. "Við vissum alltaf að við yrðum að gera breytingar á því lagi ef það færi í úrslit." _____________________________ Undir regnbogann Lag: Hallgrímur Óskarsson Texti: Eiríkur Hauksson Flytjandi: Ingó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar