Svifryksmengun í Reykjavík

Svifryksmengun í Reykjavík

Kaupa Í körfu

LOFTMENGUNIN var yfir heilsuverndarmörkum við helstu umferðargötur á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar umferðin var sem mest. Kalt var í lofti, lítill raki og logn og götur þurrar. Anna Rósa Böðvarsdóttir, heilbrigðisfulltrúi hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur, segir götur almennt hafa verið blautar frá áramótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar