Nýbyggingar
Kaupa Í körfu
EÐLILEGT er að fólk haldi að sér höndum og fresti íbúðakaupum eða húsbyggingum í þeirri miklu óvissu sem er hér á landi. Há verðbólga, háir vextir og meira atvinnuleysi en sést hefur í áratugi hefur eðlilega sín áhrif á fasteignamarkaðinn. En þrátt fyrir slæmar horfur er þó hugsanlegt að í því ástandi sem nú er felist ákveðin tækifæri, væntanlega ekki strax en líklega innan tíðar, eða þegar það fer að koma fram í mælingum að verðbólgan sé á niðurleið. MYNDATEXTI Allt samtvinnað Talið er líklegt að lækkun stýrivaxta myndi styrkja atvinnulífið. Það myndi væntanlega stuðla að auknum fasteignaviðskiptum, en virkur fasteignamarkaður hefur alla jafna jákvæð áhrif á vinnumarkaðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir